Griffon, málflutningur og ráðgjöf

Griffon, málflutningsstofa Arnars Þórs Jónssonar hæstaréttarlögmanns, tekur að sér lögfræðilega ráðgjöf og málflutning fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Meginmarkmiðið með rekstri stofunnar er að standa vörð um borgaralegt frelsi og verja dýrmæta sérstöðu sérhvers manns gagnvart hvers kyns ofríki og órétti.

Erindi má senda á: arnarthor@griffon.is