Hundarnir, myndasafn, sřningar, ŠttbŠkur...Kettirnir, myndasafnUm Brynju og fjölskylduSkrifa­u endilega Ý gestabˇkina!Ţmsar greinar eftir BrynjuMinning um fallna vini┴hugaver­ir tenglar  

Griffon I Hvolpar I Dvergschnauzer I Sýningar I Ættbækur I Myndasafn I Fyrstu dýrin
Á forsíðu

Petit Brabançon hundurinn Séra Sófus þroskast vel. 17 mánaða fékk hann fyrsta meistarastigið sitt á júnísýningu 2009 hjá ungverska dómaranum, Dr. Tamas Jakkel.

Dr. Tamas Jakkel skoðar Sófus vel og vandlega á borði.
Sófus sýnir dómaranum að hann hefur fallegan svip og vökult augnráð.
Sóley sér ekki sólina fyrir Sófusi og hefur gaman af því að sýna hann. Hér bíður hún spennt eftir niðurstöðu dómarans, Dr. Tamas Jakkel.
Það var ánægjulegt að dómaranum skyldi líka svo vel við Séra Sófus og að hann skyldi verðlauna hann með meistarastigi.
Mynd/Magnús Þorgrímsson

Sófus, 17 mánaða nýtur þess að vera úti í guðsgrænni náttúrunni.

Mynd/Magnús Þorgrímsson

Sófus og boxertíkin Bjarkeyjar Sól, fóstra hans, máta nýjar túnþökur.

Hlaupið með mömmu sinni
Sófus hvílir lúin bein
Tveir Petit Brabançon-hundar, mæðginin Bon Bon og 14 mánaða sonur hennar, Séra Sófus, spretta úr spori í íslenskri náttúru.
Halastjörnu Séra Sófus, 14 mánaða gamall, virðist hugsandi yfir lífinu og tilverunni.
Vaðið í Kleifarvatni
Eftir hressandi sundsprett
Sófus veður í Kleifarvatni, vorið 2009, 14 mánaða gamall.
Okkur finnst Sófus verulega fallegur, ungur Petit Brabançon.
Í góðum félagsskap
Mæðgin úti í náttúrunni
Halastjörnu Séra Sófus (til hægri) er friðelskur og góður hundur, sem nýtur þess að vera í félagsskap manna og annarra hunda.
Sófus stendur hæverskur fyrir aftan mömmu sína, Bon Bon. Bæði eru þau sögghærð, eða Petit Brabançon, eins og það er kallað.
9 mánaða
Hvað í veröldinni er þetta? -Afsakið, en ég er systir þín. . .
Sófus (Petit Brabançon) vex og dafnar vel.
5 mánaða
Lifandi listaverk
Séra Sófus fimm mánaða og þegar kominn með flottan griffon-svip.
9 mánaða Petit Brabançon, alveg eins og við viljum hafa hann.
 
Sófusi líður hvergi betur en hjá eiganda sínum.
Okkur finnst Sófus hafa einstaklega fallegan svip.
Sófus er samvinnuþýður og skemmtilegur hvolpur.
Fimm mánaða í sýningaþjálfun með eiganda sínum, Rúnari Lund.


© Halastjörnu-ræktun. Allur réttur áskilinn.
Vinsamlegast virðið höfundarrétt og getið heimilda ef þið notið efni af síðunni.
Ef þú rekst á mynd sem varin er af höfundarrétti, vinsamlegast tilkynntu okkur það og við fjarlægjum myndina eins fljótt og auðið er.
Ef þú hefur ábendingar um það sem betur mætti fara á síðunni okkar, þiggjum við góðar ábendingar með þökkum.
Vefsíða: Anja B. Kristinsdóttir.