Hundarnir, myndasafn, sřningar, ŠttbŠkur...Kettirnir, myndasafnUm Brynju og fjölskylduSkrifa­u endilega Ý gestabˇkina!Ţmsar greinar eftir BrynjuMinning um fallna vini┴hugaver­ir tenglar  

Griffon I Hvolparnir I Dvergschnauzerr I Sýningar I Ættbækur I Myndasafn I Fyrstu dýrin

Á forsíðu

 

Á sumarsýningu 2009 dæmdi ungverski dómarinn Dr. Tamas Jakkel griffonhundana. Hér ber hann saman feðginin Ove (til vinstri) og Brynfríði Borubröttu dóttur hans (til hægri). Sú borubratta hafði betur í þetta sinn og varð BOB, eða besti hundur tegundar og Ove bestur af gagnstæðu kyni, BOS.

Ove er ákaflega vel byggður hundur og það er gaman að sjá hversu fallegar hreyfingar hans eru.
Ove var verðugur meistari í augum ungverska dómarans Dr. Tamas Jakkel og besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni, BOS.
Dr. Tamas Jakkel bar feðginin saman og skoðaði þau mjög vel áður en hann gerði upp hug sinn um hvort væri sigurvegari þennan daginn.
Hundarnir hafa bæði gott og gaman af léttum fjallgöngum og eru hér á fjallstindi í nágrenni Reykjavíkur um miðnætti í júní 2009.
Í íslenskri vorsól
Leikur að vori
Ove veltir vöngum yfir lífinu og tilverunni vorið 2009.
Ove er alltaf kátur í sumarbústaðnum við Þingvallavatn..
Á harðaspretti
Vatn er engin hindrun
Ove hleypur með dóttur sinni, Fríðu Fríð og Bon Bon.
Vaðið yfir læk í göngutúr að vori. Fríða Fríð er fyrir aftan pabba sinn.
Besti hundur tegundar
Stoltur eigandi og ræktandi

Fallegur Griffon Bruxellois, að nafni Ove, sýnir sínar bestu hliðar á hundasýningu vorið 2009.

Siv Jernhake, sem ræktaði Ove (til hægri) var að vonum ánægð með árangur hans á vorsýningunni.

Ove og Fríða
Flott feðgin

Það var gaman hjá 13 ára dóttur okkar, Sóleyju, leiða Ove til sigurs í keppninni um besta hund tegundar. Fríða Fríð (fyrir aftan) var best af gagnstæðu kyni.

Ove og ársgömul dóttir hans, Halastjörnu Brynfríður Borubratta voru besta par dagsins. Dómari var Frank Kane frá Englandi. Sóley sýndi þau feðgin mjög vel.

Sigurvegari
Gleðistund á sýningu

Ove er alþjóðlegur, sænskur og íslenskur meistari, og jafnframt fyrstur griffonhunda á Íslandi til að sigra í tegundahópi 9.

Mynd/Sigurgeir Þráinn Jónsson

Írski dómarinn, Seamus Oates var mjög hrifinn af Ove og við metum álit þessa virta dómara mjög mikils.

Fegurð
Besta parið
 
Griffon Bruxellois-rakkinn okkar, Vendettas Overlord er sannkallaður meistari, enda yndislegur hundur að öllu leyti.

Mynd/ Sigurgeir Þráinn Jónsson

Frank Kane, enski dómarinn, sagði að Ove og dóttir hans Fríða Fríð væru besta par dagsins í mars 2009. Við erum sammála. . .

Horft yfir sviðið
Hver vill leika?

Ove er einstaklega myndarlegur Griffon Bruxellois-hundur.

Og hann hefur gaman af leik, þegar sá er gállinn á honum.

Flottastur
Ha, ha! Þessi var góður!
Ove bætti við sig íslenskum meistaratitli í júní 2008.
Ragnar og Ove kátir og glaðir.
Á sýningu
Horft út á haf

Mynd/Þorsteinn Kristinsson

Rafael de Santiago, dómari frá Puerto Rico, veitti Ove íslenskan meistaratitil í júní 2008.

Mynd/Stella Kristjánsdóttir

Ove nýtur þess að vera úti í náttúrunni og horfir hér út á sjó á sunnlenskri strönd.

Með risum
Lítið listaverk

Mynd/Stella Kristjánsdóttir

Ove með tveimur vinum sínum, í stærri kantinum, dobermann-hundunum Pjakkar Seifi og Huldu Heru.

Mynd/Stella Kristjánsdóttir

Fátt er fallegra en fallegur Griffon Bruxellois í íslenskri náttúru á fallegum degi.

 

Ove spígsporar stoltur um bæinn með spúsu sinni, Bon Bon(Petit Brabançon) og dóttur þeirra, Brynfríði Borubröttu.

Ove er skemmtilegur og góður félagi, alveg eins og griffon á að vera.


Ove hefur gaman af því að vera úti í snjó.

Ove leikur í snjónum.


Brynja með Ove í göngutúr í Uppsala í Svíþjóð skömmu áður
en hann kom til Íslands.

Ch Vendettas Overlord.


Ove er einstaklega laglegur hundur, með dæmigert útlit griffon-hunda og hina ómótstæðilega apalegu ásjónu.

Ástleitinn hundur að hausti.


Kúrt í sófa að kvöldi.

Ove (stríhærður griffon) og Bon Bon (petit brabancon) eru ótrúlega fallegt par.


Til baka í myndasafn


© Halastjörnu-ræktun. Allur réttur áskilinn.
Vinsamlegast virðið höfundarrétt og getið heimilda ef þið notið efni af síðunni.
Ef þú rekst á mynd sem varin er af höfundarrétti, vinsamlegast tilkynntu okkur það og við fjarlægjum myndina eins fljótt og auðið er.
Ef þú hefur ábendingar um það sem betur mætti fara á síðunni okkar, þiggjum við góðar ábendingar með þökkum.
Vefsíða: Anja B. Kristinsdóttir