Hundarnir, myndasafn, sřningar, ŠttbŠkur...Kettirnir, myndasafnUm Brynju og fjölskylduSkrifa­u endilega Ý gestabˇkina!Ţmsar greinar eftir BrynjuMinning um fallna vini┴hugaver­ir tenglar  

Griffon I Hvolparnir I Dvergschnauzer I Sýningar I Ættbækur I Myndasafn I Fyrstu dýrin
Á forsíðu
Rómantík að vori
Kata, tveggja ára, í tunglskini fyrir framan bústaðinn okkar við Þingvallavatn.
Fjör að vori
Horft yfir sviðið
Kata sprettir úr spori í tilefni tveggja ára afmælisins í maí 2009.
Kata nýtur þess að láta vind um eyru þjóta. . .
Fallegt andlit
Vinkonur
Skegg og augabrúnir eru i úfnari kantinum og skyggja því á raunverulega fegurð Kötu.
Tvær góðar saman í náttúruskoðun í sumarbústaðalandinu okkar við Þingvallavatn.
Lagt af stað í bátsferð
Ljótt að skilja útundan
Sumir hundar eru áhugasamari en aðrir þegar farið er í bátsferð á Þingvallavatn. . .
Kata skilur ekkert í því að hún skuli hafa verið skilin eftir í landi og hyggst elta bátinn.
Viltu leika?
Í göngutúr með ömmu
Kata býður hundum og mönnum upp í leik, enda alltaf í góðu skapi.
Í göngutúr með áttræðri "langömmu" sinni, Rögnu, við sumarbústaðinn.
Á móti vindi
Leikur í snjó
Kata nýtur þess að vera úti, þótt vindarnir blási.
Dvergschnauzer í góðum gír í íslensku vetrarveðri.
BOS á vorsýningu 2009
Kata í kaffiboði
Mynd/Þorsteinn Kristinsson
Mynd/Magnús Þorgrímsson
Kata var besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni (BOS) á vorsýningu HRFÍ 2009. Írski dómarinn Seamus Oates verðlaunaði hana með íslensku og alþjóðlegu meistarastigi (CACIB).
Daman hefur tileinkað sér mannasiði. Henni var boðið í páskakaffi til "fóstursonarins" Séra Sófusar, þar sem hún tók sér sæti við enda borðsins og beið þolinmóð eftir veitingunum.
Í essinu sínu með Bon Bon
Góðir vinir
Dvergschnauzer-tíkin Þorgerður Katrín hefur ekkert á móti smá leðju. . . og fer út í hvaða veðri sem er.
Kata með uppeldisdóttur sinni, Halastjörnu Brynfríði Borubröttu.

Hvaða leið skyldi vera best?
Kata reynir að finna bestu leiðina yfir á, um hávetur í nágrenni við Þingvelli.
Kata er mikill dugnaðarforkur og veður yfir ár, jafnvel í nístingskulda.

Helguhlíðar Þorgerður Katrín
Kata er árvökul tík og lætur ekkert framhjá sér fara.
Helguhlíðar Þorgerður Katrín nýtur lífsins. Alla daga ársins.
Besti hundur tegundar
Kann að njóta lífsins
Kata var besti hundur tegundar í augum sænska dómarans Ivonne Ljungkvist á opinni sýningu í september 2008.
Kata er alltaf sæl og glöð. Hér nýtur hún lífsins innan um fallegar jurtir haustið 2008.
Mynd/RAX
Í sumarbústað
Mynd/RAX
Kata reynist hvolpunum sem besti leikskólakennari og hugar hér að Séra Sófusi 5 vikna.
Hún er duglegur útivistarhundur og nýtur þess m.a. að vera í sumarbústaðarlandinu okkar við Þingvallavatn.
Á snyrtistofu
Faðir og dóttir
Við erum svo lánsöm að ræktandi Kötu, Margrét Kjartansdóttir, er hundasnyrtir og sér til þess að Kata sé alltaf fín og vel til höfð.
Kata (til hægri) fékk sitt annað meistarastig á sumarsýningu HRFÍ hjá Rafael de Santiago, 13 mánaða. Pabbi hennar, Edo, var BHT í þetta sinn.

Góður félagi
Á hálum ís
Kata veit fátt betra en athygli frá fjölskyldunni. Hún er fyrsta flokks fjölskylduhundur.
Pug-hundurinn Palli skemmtir sér vel á ísi lögðu Þingvallavatni með Kötu.

Kata er ákaflega kröftug og skemmtileg tík. Hér fagnar hún fyrsta íslenska meistarastiginu sínu, sem hún fékk hjá Diane Anderson, aðeins 9 mánaða.

Stund milli stríða hjá Þorgerði Katrínu, sem tók að sér leikskólastjórahultverk með griffon-hvolpunum.


Dvergschnauzer tíkin Kata leikur snjókarl.

Kata (dvergschnauzer-tíkin okkar) er duglegur útihundur, sama hvernig viðrar.


Þorgerður Katrín mánaðargömul.


Dvergschnauzer á fljúgandi ferð, Þorgerður Katrín í góðu stuði.

Þorgerður Katrín 5 mánaða úti í garði.


Kata kannar hvort aukabiti er í boði hjá Sóleyju.


Kata og Ove njóta haustblíðunnar úti í garði.
 
Kata fór í fyrsta vetrar-göngutúrinn sinn á Þingvöllum í nóvember 2007 og hafði gaman af, þótt henni væri orðið býsna kalt þegar hún kom aftur heim í bústað.


Til baka í myndasafn© Halastjörnu-ræktun. Allur réttur áskilinn.
Vinsamlegast virðið höfundarrétt og getið heimilda ef þið notið efni af síðunni.
Ef þú rekst á mynd sem varin er af höfundarrétti, vinsamlegast tilkynntu okkur það og við fjarlægjum myndina eins fljótt og auðið er.
Ef þú hefur ábendingar um það sem betur mætti fara á síðunni okkar, þiggjum við góðar ábendingar með þökkum.
Vefsíða: Anja B. Kristinsdóttir