Hundarnir, myndasafn, sřningar, ŠttbŠkur...Kettirnir, myndasafnUm Brynju og fjölskylduSkrifa­u endilega Ý gestabˇkina!Ţmsar greinar eftir BrynjuMinning um fallna vini┴hugaver­ir tenglar  

Griffon I Hvolpar I Dvergschnauzer I Sýningar I Ættbækur I Myndasafn I Fyrstu dýrin
Á forsíðu

Einn hvolpur kom í heiminn 11. febrúar 2010.

Halastjörnu Meistari Jakob (Yasha)

Ætlunin var ekki að vera með hvolpa, en foreldrarnir sáu við okkur og úr varð gullfallegur Griffon Bruxellois rakki, sem mun eiga heimili í Moskvui. Ættbók

Intuch Such Isch Vendettas Overlord
Isch Vendettas Bon Bon 3x CACIB
Such Isch Vendettas Overlord
ISch Vendettas Bon Bon
9 vikna og duglegur að leika. . .
. . . og líka duglegur að standa. . .
Hæ, stelpur? Hvað eruð'i að gera?
Sko! Stelpurnar búnar að gera þessa fínu holu fyrir mig!
Finnst þér ég ekki hafa flottar hreyfingar?
Eða finnst ér kannski flottara þegar ég stend á tveimur, eins og þú?
Af hverju varstu að setja þennan taum um hálsinn á mér?
Svo ég geti sýnt f fallegt göngulag? Þú hefðir átt að segja það strax!
Spurning hvort þessi spýta er góð undir tönn? ? ?
Lambakjötið er nú betra. . . Yasha 8 vikna.
8 vikna sætur hvolpur úti í garði.
8 vikna virðir Yasha fyrir sér umhverfið.
7 vikna fékk Yasha að kynnast snjó í fyrsta sinn.
Nennir einhver að koma í boltaleik?
7 vikna og ómótstæðilegur. . .
Þú ert.. . . Sjá mynd í fullri stærðyndið mitt yngsta og besta. . .
Þegar maður er 7 vikna, þarf maður að máta tennurnar sínar. . .
Allt dót í garðinum er til dæmis mjög áhugavert að smakka. . .
Já, já, ég veit! Ég hefði átt að vita betur og er búinn að læra mína lexíu!.
Þegar maður er bara sjö vikna, veit maður ekki allt. . . .
Hress og kátur 6 vikna hvolpur.
Varstu nokkuð að fremja einhver prakkarastrik?
5 vikna fór Yasha út í fyrsta sinn og kunni bara vel við það!
Smá æfing á borði, 5 vikna og ótrúlega duglegur.

Mynd/Magnús Þorgrímsson

4 vikna og sætastur allra.

Mynd/Magnús Þorgrímsson

Bon Bon hugsar vel um hvolpinn sinn.

Mynd/Magnús Þorgrímsson

4 vikna hvolpur, spáir í myndavélina. . .

Mynd/Magnús Þorgrímsson

Rúnar Lund passaði vel upp á Meistara Jakob meðan við fórum í frí.

Þriggja vikna hitti Meistari Jakob Kisu í fyrsta sinn.

Mynd/Magnús Þorgrímsson

4 vikna hvolpur skoðar heiminn.

6 daga og dásamlegur.
10 daga og blæs út.
Tveggja daga dásamlegur griffon-hvolpur.
Þriggja daga og himneskur!


© Halastjörnu-ræktun. Allur réttur áskilinn.
Vinsamlegast virðið höfundarrétt og getið heimilda ef þið notið efni af síðunni.
Ef þú rekst á mynd sem varin er af höfundarrétti, vinsamlegast tilkynntu okkur það og við fjarlægjum myndina eins fljótt og auðið er.
Ef þú hefur ábendingar um það sem betur mætti fara á síðunni okkar, þiggjum við góðar ábendingar með þökkum.
Vefsíða: Anja B. Kristinsdóttir